Markaðskönnun Link to heading
Takk fyrir að vilja taka þátt í þessari markaðskönnun!
Spurningarnar snúa að húsfélögum í fjölbýli og hverskonar vandamálum þau finna fyrir í daglegum rekstri. Einnig er spurt um hverskonar þjónustu þau nýta sér. Öll innsend svör eru nafnlaus.
Könnunin er viljandi stutt og ætti ekki að taka meira en 5 mínútur að svara henni.
Könnunina á íslensku má finna hér.
Með fyrirfram þökk,
Hrafn Þorvaldsson